Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Eyvindur er uppreisnargjarn strákur. Hann deilir þegar hann á að margfalda og leggur saman þegar hann á að draga frá. Kennarinn lætur Eyvind hafa tölu og biður hann að margfalda hana með 2 og draga síðan 8 frá svarinu. Hvaða tölu lét kennarinn Eyvind hafa ef hann fær útkomuna 20?

< >