Spurningabanki

Spurning 6

Til baka

Hólmfríður bóndi á matjurtagarð þar sem hún ræktar kartöflur og rófur. Hún þarf að setja girðingu utan um garðinn sem hún vill að sé ferningslaga og 64 $m^{2}$ að flatarmáli. Hvað þarf hún marga metra af girðingarefni til að girða garðinn?

< >