Spurningabanki

Spurning 14

Til baka

Jónína skósmiður smíðar 20 skó áður en hún tekur sér kaffipásu. Ef hún hefði verið 10 mínútum lengur með hvern skó þá hefði hún smíðað 5 færri skó á sama tíma. Hvað var Jónína lengi að smíða hvern skó fyrir kaffipásuna?

<