Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Í Hogwartsskóla eru 500 nemendur sem höfðu kost á því að fara í fyrstu tvö loftlagsverkföll ársins. Í fyrsta verkfallið mæta 375 nemendur og í það seinna mæta 275 nemendur en 40 nemendur mæta í hvorugt verkfallið. Hvað mæta margir nemendur í bæði loftlagsverkföllin?

< >