Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Jón á sparibauk fullan af tíu krónu peningum. Einn daginn tæmir hann baukinn og raðar peningunum í eina samfellda röð á gólfinu. Hve mikill peningur var í bauknum hans Jóns ef peningaröðin er 8 metra löng, að því gefnu að hver tíu krónu peningur er 20 mm í þvermál?

< >