Spurningabanki

Spurning 4

Til baka

Á myndinni hér til hliðar eru fjórir hálfhringir. Lengdin frá A til E á myndinni er 8 cm og punktarnir B, C og D skipta strikinu AE í jafna hluta. Hver er geisli hálfhringsins sem hefur þvermál AD?

< >