Spurningabanki

Spurning 16

Til baka

Pétur á baðkar með tveimur krönum og einu niðurfalli. Ef hann kveikir á krana 1 þá tekur 10 mínútur að fylla baðkarið. Ef hann kveikir á krana 2 þá tekur 8 mínútur að fylla baðkarið. Þegar Pétur opnar fyrir niðurfallið þá tekur 5 mínútur að tæma baðkarið. Nú er Pétur að flýta sér og kveikir á báðum krönum í einu en gleymir að loka fyrir niðurfallið. Hvað þarf Pétur að bíða lengi þar til baðkarið er fullt?

<