Spurningabanki

Spurning 15

Til baka

Flatarmál ferningsins hér að neðan er 25 $cm^{2}$. Miðpunktur hverrar hliðar er merktur með M. Hvert er flatarmál gráa svæðisins?

< >