Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Hér til hliðar er rétthyrningur búinn til úr níu ferningum í fjórum mismunandi stærðum. Minnstu ferningarnir eru 1 $cm^{2}$ hver. Hvert er flatarmál rétthyrningsins?

< >