Spurningabanki

Spurning 10

Til baka

Þrúður bakari bræðir smjörstykki með hliðarlengdir 10 cm, 6 cm og 4 cm í potti. Smjörinu er svo hellt í tvær skálar þannig að þær fyllast alveg án þess að nokkuð verði afgangs. Hvað er mikið smjör í minni skálinni ef hún rúmar helmingi minni vökva en sú stærri?

< >