Spurningabanki

Spurning 7

Til baka

TikTok stjarnan Ingólfur setur inn myndband á laugardegi sem slær í gegn. Myndbandið fær 1000 áhorf daginn sem það birtist, 2000 áhorf í viðbót daginn eftir, 3000 áhorf til viðbótar á mánudeginum þar eftir og svo koll af kolli. Hvað hefur myndbandið fengið mörg áhorf samtals í lok föstudags?

< >