Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Ismael er duglegur hlaupari og hleypur í skólann á hverjum degi. Hann verður fljótt leiður á því að hlaupa alltaf sömu leið svo hann breytir til og kortleggur hversu margar leiðir hann getur farið að heiman í skólann. Myndin sýnir kort af göngustígunum í hverfinu hans Ismael. Stígarnir eru þröngir og því bara hægt að hlaupa þá í eina átt eins og örvarnar sýna. Hvað getur Ismael hlaupið margar mismunandi leiðir í skólann?

< >