Spurningabanki

Spurning 10

Til baka

Jósefína er mikill lestrarhestur. Hún getur lesið tvö orð á sekúndu. Hve lengi er hún að klára 100 blaðsíðna bók þar sem 300 orð eru á hverri blaðsíðu?

< >