Spurningabanki

Spurning 7

Til baka

Arna er í málningarvinnu á sumrin. Hún blandar fjólubláan lit úr blárri málningu, rauðri og hvítri. Hlutfall litanna er 4:5:7 (blár:rauður:hvítur). Ef hún blandar alls 64 lítra af fjólublárri málningu, hversu mikla rauða málningu notar hún?

< >