Spurningabanki

Spurning 11

Til baka

Í verslun í Mosfellsbæ er hægt að kaupa fjölnota poka í stað einnota innkaupapoka úr plasti. Hver plastpoki kostar 25 kr. Steinar fer í búðina þrisvar í viku og fyllir tvo einnota plastpoka af vörum í hvert skipti. Hann sér heimildamynd um áhrif plasts á lífríki sjávar og ákveður að skipta úr plasti yfir í fjölnota innkaupapoka. Hann reiknar út að á 6 vikum borgi hann jafnmikið fyrir plastpoka og það kostar að kaupa tvo fjölnota poka. Hvað kostar einn fjölnota poki?

< >