Spurningabanki

Spurning 1

Til baka

Kim vinnur við að slá garða eitt sumarið. Kim slær 6 garða á dag alla virka daga en tekur sér frí um helgar. Ef hún byrjar að vinna fyrsta mánudag eftir að skólanum lýkur, eftir hversu marga daga verður hún búin að slá 96 garða?

>