Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Meðaltal fimm talna er 10. Einni tölu er bætt við og þá verður meðaltal talnanna 11. Hvaða tölu var bætt við?

< >