Spurningabanki

Spurning 11

Til baka

Steph Curry er ein besta skytta í sögu bandarísku körfuboltadeildarinnar NBA. Í seinasta leik sem hann spilaði hitti hann úr 85% skota sinna, alls 17 körfur. Hversu mörg skot tók Curry í leiknum?

< >