Spurningabanki

Spurning 10

Til baka

Í kapphlaupi byrjar Kalli 200 m á undan Möggu. Þau hlaupa af stað og Magga hleypur á þreföldum hraða Kalla. Hversu langt þarf hún að hlaupa áður en hún nær honum?

< >