Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Þór er að keppa í 42 km maraþoni. Hann hleypur á jöfnum hraða út allt hlaupið. Grafið að neðan sýnir tíma Þórs fyrstu 7 kílómetrana. Hver verður lokatími Þórs ef hann heldur áfram á þessum hraða?

< >