Spurningabanki

Spurning 6

Til baka

Anna og Lára seldu nýverið einbýlishúsið sitt og keyptu sér íbúð í staðinn. Eins og gefur að skilja þurftu þær því að geyma stóran hluta búslóðarinnar í kössum í geymslu enda miklu minna pláss í nýju íbúðinni. Á myndinni sést stafli af kössum í geymslunni þeirra. Staflinn er 72 cm á hæð og lofthæðin í geymslunni 240 cm. Hvað komast margir kassar ofan á núverandi stafla án þess að rekast í loftið? Athugið að allir kassarnir eru eins.

< >