Spurningabanki

Spurning 3

Til baka

Strætó númer 11 stoppar venjulega við Lækjartorg á korters fresti. Á háannatíma er vögnum þó bætt við til að minnka biðtíma eftir strætó. Hvað líða margar mínútur á milli vagna númer 11 ef tveimur ferðum er bætt við á hverjum klukkutíma umfram þær sem venjulega eru farnar og vagnarnir halda áfram að koma með jöfnu millibili?

< >