Spurningabanki

Spurning 17

Til baka

Á kennarastofu eru 12 kennarar sem drekka kaffi, 7 sem borða samlokur og 5 sem borða kleinur. 4 kennarar drekka kaffi og borða samlokur, 3 sem drekka kaffi og borða kleinur og 2 sem borða samlokur og kleinur. Einn kennari borðar bæði samlokur og kleinur og drekkur kaffi. Hversu margir kennarar eru á kennarastofunni?

< >