Spurningabanki

Spurning 15

Til baka

Fjórir síldveiðibátar þurfa 30 daga til að veiða 20 þúsund tonn af 50 þúsund tonna síldarkvóta. Hversu margir þyrftu bátarnir að vera til að klára allan 50 þúsund tonna kvótann á 25 dögum?

< >