Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Pýramídinn á myndinni er hlaðinn úr kössum sem fylla upp í hverja hæð. Grunnflötur hans er ferningslaga. Hversu hár er sambærilegur pýramídi, gerður úr 140 kössum þar sem hver kassi er 1 m á hæð?

< >