Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Á veturna er tímamismunur milli Keflavíkur og Stokkhólms ein klukkustund þannig að klukkan 10:00 á morgnana í Keflavík er hún 11:00 í Stokkhólmi. Flug frá Stokkhólmi til Keflavíkur tekur 3 klukkustundir. Egill flýgur frá Stokkhólmi til Keflavíkur og tekur á loft klukkan 14:00 að staðartíma. Hvað verður klukkan í Keflavík þegar hann lendir?

< >