Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Guðni býr í Reykjavík og ætlar að keyra til Egilsstaða með því að fara í gegnum Akureyri. Ef það eru 4 mögulegar leiðir frá Reykjavík til Akureyrar og síðan 3 leiðir frá Akureyri til Egilsstaða, hversu margar mismunandi leiðir getur hann valið sér að fara frá Reykjavík til Egilsstaða?

< >