Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Sólveig er að keyra frá Reykjavík til Selfoss og hún þarf að stoppa í Hveragerði. Ef það eru 3 mögulegar leiðir frá Reykjavík til Hveragerðis og 4 mögulegar leiðir frá Hveragerði til Selfoss, hversu margar mismundandi leiðir getur Sólveig valið um?

< >