Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Júlía heldur uppi stærðfræðisíðu á Instagram sem hefur 1000 fylgjendur. Ef að fylgjendum hennar fjölgar um 10% á dag í 3 daga, hvað er hún þá komin með marga fylgjendur?

< >