Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Við höfum fjóra bolta í poka. Hlutfallið á fjölda blárra bolta á móti fjölda rauðra bolta er 1:3. Til þess að gera hlutfallið að 3:1, bláir á móti rauðum, hve mörgum bláum boltum þarf að bæta við?

< >