Spurningabanki

Spurning 15

Til baka

Sara átti 1,800,000 krónur á bankareikningnum sínum. Hún notaði 5% af peningnum sínum til að kaupa sér síma. Hún notaði síðan 40% af peningnum sem hún átti eftir til þess að kaupa sér bíl. Hve mikið kostaði bíllinn?

< >