Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Í bekk 7.A eru 10 nemendur sem borða kleinu, 9 sem borða vínarbrauð og 8 sem borða snúð. En það láta sér ekki allir duga að borða eitt bakkelsi. Það eru 4 nemendur sem borða bæði kleinu og vínarbrauð, 5 sem borða bæði snúð og vínarbrauð. Þrír nemendur borða bæði snúð og kleinu. Einn þessara nemenda borðar kleinu, vínarbrauð og snúð. Hvað eru margir krakkar í bekknum?

< >