Spurningabanki

Spurning 15

Til baka

Gólfið í ferningslaga herbergi er hellulagt með ferningslaga hellum sem allar eru jafnstórar. 36 hellur liggja upp að veggjum. Hve margar hellur þekja gólfið?

< >