Spurningabanki

Spurning 14

Til baka

Í þriggja hæða byggingu vinna 154 einstaklingar. Á fyrstu og annarri hæð vinna samtals 90 manns. Á annarri og þriðju hæð vinna samtals 110 manns. Hvað vinna margir á annarri hæð?

< >