Úrslit Pangeu 2022
April 28, 2022, 3:42 p.m.
Í gær fóru fram úrslit Pangeu 2022 um allt land. Keppendur stóðu sig virkilega vel og við vonum að þau hafi haft gaman af spurningunum.
Þeir nemendur sem sköruðu fram úr og hljóta verðlaun eru eftirfarandi:
8. bekkur
1. sæti: Einar Tryggvi Petersen, Árbæjarskóla
2. sæti: Nicole Jóna Jóhannsdóttir, Skarðshlíðarskóla
3. sæti: Trausti Theodór Helgason, Suðurhlíðarskóla
9. bekkur
1.sæti: Elvar Magnússon, Vatnsendaskóla
2. sæti: Viðar Elí Bjarnason, Réttarholtssskóla
3. sæti: Kjartan Ragnar Kjartansson, Austurbæjarskóla