Úrslit Pangeu 2023
April 15, 2023, 10:38 a.m.
Í dag fara úrslit Pangeu 2023 fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Rúmlega 70 nemendur hlutu þátttökurétt, við óskum þeim öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur!