Skráning í stærðfræðikeppnina Pangeu 2022

Leiðbeiningar

Sækið skráningarskjal hér fyrir ofan og skráið nöfn og kennitölur þátttakenda í viðeigandi dálka. Þegar því er lokið skal skjalinu hlaðið aftur inn með því að velja 'Choose File'/'Browse...' og síðan 'Áfram'.

Athugið að aðeins er tekið við skráningarskjölum sem eru sótt og fyllt út með þessum hætti. Ef spurningar vakna um skráninguna skal hafa samband með tölvupósti á netfangið info@pangeakeppni.is.

Margir tengiliðir úr sama skóla geta skráð nemendur í keppnina. Við hverja skráningu bætast nemendur við lista fyrrum skráðra þátttakenda úr þeim skóla.

Við geymum upplýsingar um nöfn, kennitölur og svör þeirra sem taka þátt ásamt netföngum og nöfnum tengiliða. Gögnin verða ekki undir neinum kringumstæðum birt nema til að tilkynna um sigurvegara. Þeim er auk þess hiklaust eytt ef notendur óska eftir því. Það má gera með því að senda tölvupóst á info@pangeakeppni.is.